Tuesday, February 10, 2009

New York a naestunni

Nu sit eg herna i tolvuveri bokasafns skolans (hans Thorvaldar K sko). Aetladi ad virkja islenskt lyklabord svo tad yrdi skemmtilegra ad lesa tetta en eg er ekki alveg viss um hvernig tad er gert tannig ad tetta verdur ad duga. Skoladagur hja Thorvaldi Erni i dag og vid lobbudum/ runnum tangad adan, tvi nu er hlaka herna og varla staett a halku. Reyndar a svo e-d ad kolna aftur tannig ad tetta stefnir i aframhaldandi rennsli eftir gangstettum:-)
Helgin sidasta var roleg, forum aftur i sledabrekkuna godu a fostudagskvoldid og tad var mjog gaman. Tad voru mjog fair a ferli tar a teim tima svo vid hofdum eiginlega stadinn utaf fyrir okkur. Thorvaldur Orn vildi endilega profa brettabraut sem er vid hlidina tar sem vid rennum okkur og vid leyfdum honum tad...saum svo a eftir honum a milljon og sjotiu km hrada bruna tar nidur og ta mundi eg ad tad er svona sma stokkbretti tarna...litli kallinn natturulega brenndi beint a tad og flaug af...oabyrgu foreldrarnir hlupu nidur til ad meta skadann sem reyndist ekki vera mikill og lagadist eftir nokkur tar-sem betur fer;-)
Svo a laugardaginn kiktum vid adeins nidur i bae og aetludum ad skoda stora og myndarlega kirkju sem er herna en hun reyndist vera hardlaest. Ta aetludum vid ad fara a uppahaldskaffihusid okkar herna en tad reyndist fullsetid og ekkert plass fyrir okkur...tetta var sem sagt svona dagur tar sem ekkert er almennilega ad virka (vorum sko buin ad missa af straeto lika). En vid skundudum bara a annad kaffihus i stadinn og kiktum i flottu bokabudina sem er tar rett hja. Tannig ad tetta bjargadist allt saman fyrir horn.
Sunnudagurinn var somuleidis tidindalitill, Thorvaldur K er a milljon i skolanum, allt a fullu ad gera tar tessa dagana tannig ad hann for a skrifstofuna fyrir hadegi. Vid maedginin vorum i sma heimaskola a medan. Svo var tolt yfir i stormarkad og verslud stigvel a guttann, akvadum ad skilja Nokia gomlu eftir heima og redda okkur her med einhverjum odyrum bomsum. Sem vid og gerdum, fundum aegilega fin vadstigvel og allir sattir. Enda veitti ekki af, kuldastigvelin alveg a sidustu metrunum og vorid ad koma;-)
Gaerdagurinn var svo bara venjulegur, vid voknudum og Thorvaldur K for i skolann. Vid maedginin vorum heima, reyndar ekki skolatimi hja okkur tar sem vid vorum svo dugleg um helgina. Dundudum inni og forum i godan gongutur enda frabaert vedur. Kiktum svo a vef Namsgangastofnunnar e.h., fullt af skemmtilegu doti tar ad gera og Thorvaldur Orn er mjog hrifinn af svona nams-tolvuleikjum. Svo kom Thorvaldur heim ur skolanum og seinniparturinn leid i rolegheitum. Fiskmaltid vikunnar var svo snaedd i gaerkveldi, fiskur er dyr herna og ekkert vodalega godur, amk ekki hvitur fiskur sem madur kaupir i budinni. Vid keyptum e-n timann fisk (sem eg veit ekki islenska heitid yfir) og aetludum nu aldeilis ad steikja hann og hafa godan. Attum ekkert rasp, tannig ad akvedid var ad nota kornflex i stadinn og ollu draslinu skellt a ponnunum eins og venjan er. I stuttu mali ta hef eg aldrei sed jafn mikid vatn koma ur neinu daudu sjavardyri og vid fengum tarna sod-steiktan fisk med blautu kornflexi sem bragdadist ekkert svakalega vel...sidan hefur verid keyptur lax einu sinni i viku og engir sjensar teknir, bara sodid i potti og kartoflur med. Matur yfirhofud er reyndar frekar dyr herna og vid reynum ad fara ekki of oft i budina. En eitthvad verda vist allir ad borda og engar ahyggjur mamma ef tu lest tetta, vid erum ekki ad veslast upp ur sulti herna:-)
Tad sem er annars adallega i frettum tessa dagana er ad sjalfsogdu New York ferdin i naestu viku!! Vid fundum tokkalega odyrt flug og gistingu a mjog godum stad (takk Steina fraenka fyrir abendinguna) og hlokkum oll mikid til ad fara. En planid er sem sagt ad taka rutu hedan til Toronto og fljuga tadan og vera 5 daga (eiginlega bara 3 i borginni af tvi vid fljugum seint tangad og snemma til baka). Og tad er kominn listi yfir hluti sem okkur langar ad sja og gera en ekkert er alveg neglt ennta eftir dogum. Vid aetlum bara ad taka algera turista a tetta, (enda erum vid algerir turistar ) og sja og skoda eins mikid og vid getum. A listann er komid: Central Park, Metropolitan safnid, Frelsisstyttan, Empire State byggingin, Soho, Brooklyn bruin og svo natturulega Times Square. Einhvad verdur svo bordad og skodad svona utan dagskrar eins og alltaf er. En eins og eg segi ta finnst mer tetta mjog spennandi borg og hlakka tvilikt til ad skoda hana. Reyndar setur tessi ferd akvedna laerdomspressu a husbondann af tvi eins og eg sagdi ta er allt a skrilljon nuna i skolanum hja honum i verkefnaskilum og midvetrarprofum hingad og tangad, tannig ad trulega verdur hann ad laera eins og hann getur um helgina adur en vid forum og svo aftur tegar vid komum. En tad bjargast orugglega:-)

Vona ad ykkur lidi ollum vel, hvar sem tid erud stodd og endilega kommentid, tad er svo gaman ad heyra fra ykkur:-)
Knus fra Kanada;
Magga&Thorvaldar

2 comments:

  1. Hæ Magga mín. Mikið er gaman að fylgjast með ykkur. Gott að þið eruð sátt og ánægð. Þegar ég las um skógarferðina gladdist ég nú bara yfir því að þið mættuð ekki björnum - mér var sagt í ágúst þegar við vorum í Ottawa (eða Kanata, rétt þar hjá) að maður gæti allt eins átt von á að mæta einum slíkum fengi maður sér göngutúr í skóginum. Ég reyndar slapp við það en ég hætti mér heldur ekki langt inn í skóga, aðallega af ótta við að týnast ;-) Sendi þér í tölvupósti slóð á myndasyrpu frá Canadaferðinni. Hafið það sem allra best Magga mín og innilegar kveðjur til "kallanna" þinna. Knús, Guðrún

    ReplyDelete
  2. Hæhæ Guðrún og mikið var gaman að heyra frá þér:-) Takk kærlega fyrir myndasjóið, þetta hefur verið rosa flott reisa hjá ykkur! -En nú hef ég sko virkilega ástæðu til að frábiðja mér allar skógargöngur, vá, spáðu í að mæta Birni (ekki Þorgríms haha;-) á röltinu! Við erum blessunarlega laus við slíkt heima á Íslandinu góða (nema einstaka ísbjörn reyndar...)
    Við sendum rosa góðar kveðjur&knús í bæinn þinn á alla línuna og hafið það sem allra best.
    Magga&kallarnir

    ReplyDelete